Opið málþing að Hallveigarstöðum í samvinnu Kvenfélagasambands Íslands og nema í meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM) við Háskólann í Reykjavík 21. mars n.k.
Opið málþing að Hallveigarstöðum í samvinnu Kvenfélagasambands Íslands og nema í meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM) við Háskólann í Reykjavík 21. mars n.k.
Kvenfélagasamband Íslands og verkefnahópur í meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM), við Háskólann í Reykjavík undirrituðu í gær verksamning sem þau hafa gert með sér um opið málþing, 21. mars nk. á Hallveigarstöðum.
Yfirskrift málþingsins er “Hækkum kosningaaldur í 25 ár” og er málþingið haldið til að minnast 100 ára kosningaréttarafmælis kvenna sem minnst er í ár.
Þann 1. febrúar nk. verða 85 ár liðn frá stofnun Kvenfélagasambands Íslands og verður tímamótanna minnst í afælishófi í samkomusalnum í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum kl. 15 - 17 sunnudaginn 1. febrúar nk.
Kvenfélagskonur, velunnarar og aðrir áhugasamir eru boðnir velkomnir.
Formannafundur Kvenfélagasambands Íslands, KÍ, var haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 22. nóvember sl.
Formannaráð fer með æðsta vald um málefni KÍ milli landsþinga KÍ sem haldin eru á þriggja ára fresti. Á fundinn mættu formenn héraðssambanda KÍ, stjórn og starfsfólk KÍ
Yfirskrift fundarins var: Konur - 100 ára kosningaréttarafmæli – Spítalinn okkar.
Meðal þess sem var á dagskrá fundarins var:
Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: