
Jólablað Húsfreyjunnar
Jólablað Húsfreyjunnar er að venju einkar efnisríkt. Aðalviðtal Húsfreyjunnar að þessu sinni er við Hlín Mainka Jóhannesdóttir, Hlín er fædd í Þýskalandi en íslenski hesturinn dró hana til Íslands og hefur hún búið hér nú í 27 ár, þar af 20 ár í Skagafirðinum þar sem hún býr nú og rekur fyrirtækið Yogihorse. Í tilefni jóla er Húsfreyjan stútfull af jólalegum uppskriftum, þar á meðal fallegum jóla- og áramótadrykkjum sem eru bæði gómsætir og gleðja augað....
Lesa nánar
Jólafundur Kvenfélagasambands Íslands
Jólafundur Kvenfélagasambands Íslands verður haldinn á Hallveigarstöðum fimmtudaginn 23. nóvember nk. Kl. 17-19
Heiðursfélagar KÍ, núverandi og fyrrverandi stjórnar- starfs- og nefndarkonur sambandsins, formenn héraðssambanda KÍ og kvenfélagskonur, eru boðnar velkomnar eftir því sem húsrúm leyfir.
Boðið verður uppá kaffiveitingar
Séra Elínborg Sturludóttir, prestur í Dómkirkjunni flytur hugvekju
Yrsa Þöll Gylfadóttir les upp úr bók sinni: Rambó er týndur
Tónlistaratriði
Munið happadrættið
Hlökkum til að sjá þig
Með kveðju,
Stjórn Kvenfélagasambands Íslands.
...
Lesa nánar
Andlát heiðursfélaga og fyrrverandi forseta Kvenfélagasambands Íslands
Stefanía María Pétursdóttir andaðist 3. nóvember sl. 92 ára að aldri. Stefanía var ötul kvenfélagskona, kjörin forseti Kvenfélagasambands Íslands 1987 og hafði þar áður verið varaforseti frá1983. Hún var gerð að heiðursfélaga KÍ á landsþingi á Hvolsvelli árið 2000.
Kvenfélagasamband Íslands sendir eftirlifandi eiginmanni hennar og fjölskyldu innilegar samúðarkveðjur...
Lesa nánarÁ döfinni
Húsfreyjan
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 6.900 árið 2024 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 2 250 kr.
Vitundarvakning um fatasóun
Matarsóun
Pilspoki KÍ
Styrktarverkefni ACWW í MALAVÍ
Húfuverkefni KÍ.
Hekluð vagga
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni?
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 6900 árið 2024 fyrir fjögur tölublöð. Nú er líka hægt að lesa rafrænar útgáfur á áskriftarvefnum. Þú velur hvort þú vilt Húsfreyjuna á prenti, rafrænt eða bæði.
Blaðið í lausasölu kostar 2250 kr.
Nýjustu fréttir
Jólablað Húsfreyjunnar
04. desember 2023
Jólafundur Kvenfélagasambands Íslands
21. nóvember 2023
Andlát heiðursfélaga og fyrrverandi forseta Kvenfélagasambands Íslands
13. nóvember 2023
Ályktun frá formannaráðsfundi
31. október 2023