
Dagur kvenfélagskonunnar
febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna í 140 ár. Það var enda löngu tímabært að kvenfélagskonur fengju sinn eigin dag á dagatalinu. Dagurinn hefur fest sig í sessi undanfarin 12 ár og er hans nú getið á fjölmörgum dagatölum og í dagbókum. Kvenfélagasambandið var stofnað árið 1930 sem sameiningar og samstarfsvettvangur kvenfélaganna í landinu sem þá þegar voru orðin fjölmörg. Fyrsta kvenfélagið, Kvenfélag Rípurhrepps, var stofnað árið 1869. Konur hafa síðan þá stofnað hundruð kvenfélaga með það að markmiði að bæta samfélagið, sérstaklega hvað varðar málefni barna, kvenna og fjölskyldna. Má segja að konur hafi með því tekið völdin í sínar hendur löngu áður en þær fengu aðgengi að stjórnkerfinu með kjörgengi og kosningarétti. Störf kvenfélagskvenna eru og hafa verið samfélaginu öllu afar mikil...
Lesa nánar
Norrænir Mörtudagar í Kuopio í Finnlandi 15.–17. júní 2023
Smökkum á Savo
Á dagskránni verður kynning á matarmenningu Savo, heimsóknir til matvælaframleiðenda á svæðinu, borgin býður gestum í móttöku, heimsókn á víngarð, leiðsögn um borgina og gægst verður inn í eldhús hjá kvenfélagskonum (Mörtum) í Savo.
Meðal gesta og fyrirlesara verða þingmenn Evrópuþingsins, Sirpa Pietikäinen, forseti Marttaliitto, og Marianne Heikkilä, framkvæmdastjóri Marttaliitto.
...
Lesa nánar
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Kvenfélagasamband Íslands sendir kvenfélagskonum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur.
Þökkum samfylgdina á árinu.
Kærleikskveðja
...
Lesa nánarÁ döfinni
Húsfreyjan
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5900 árið 2022 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 1990 kr.
Vitundarvakning um fatasóun
Matarsóun
Pilspoki KÍ
Styrktarverkefni ACWW í MALAVÍ
Húfuverkefni KÍ.
Hekluð vagga
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni?
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5900 árið 2022 fyrir fjögur tölublöð. Nú er líka hægt að lesa rafrænar útgáfur á áskriftarvefnum. Þú velur hvort þú vilt Húsfreyjuna á prenti, rafrænt eða bæði.
Blaðið í lausasölu kostar 1990 kr.
Nýjustu fréttir
Dagur kvenfélagskonunnar
01. febrúar 2023
Norrænir Mörtudagar í Kuopio í Finnlandi 15.–17. júní 2023
24. janúar 2023
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
22. desember 2022
Jólablað Húsfreyjunnar er komið út
06. desember 2022