Formannaráðsfundurinn samþykkti að KÍ myndi opna söfnunarreikning fyrir eitt af þeim verkefnum sem voru kynnt á heimsþingi Alþjóðasamtaka dreifbýliskvenna, ACWW, og fram fór á Englandi sl. haust. Verkefnið lítur að því að styrkja bændakonur/fjölskyldur í Malavi til að verða sjálfbær í að rækta matvæli með áveitum á svæðum þar sem áður var ræktað tóbak.