Allir velkomnir.
Basar kvenféalgs Kópavogs og sýning á bútasaum félagskvenna verður í sal Kvenfélagsins að Hamraborg 10 í Kópavogi kl. 13.00 - 17.00
Bakkelsi, prjónles, bútasaumur og margt fleira verður til sölu á basarnum. Allur ágóði rennur til góðra málefni.