40. landsþing - þátttökuform

Þátttakendur á 40. landsþingi Kvenfélagasambandsins á Ísafirði, 11. – 13. október 2024 skulu skrá þátttöku og samhliða því greiða þátttökugjald á greiðslugáttinni hér á síðunni. Innifalið í þátttökugjaldi að þessu sinni er gisting í tvær nætur. Gefa þarf upp herbergisfélaga að lokinni skráningu.

Kjörbréf eru aðgengileg á síðunni hér til hliðar > Kjörbréfum skulu formenn kvenfélaga og/eða héraðssambanda skila til KÍ á netfangið landsthing@kvenfelag.is fyrir 24. september 2024.

Formaður hvers héraðssambands KÍ er fararstjóri fulltrúa af sínu svæði á landsþinginu.

Verðskrá:    

Þinggjald án gistingar: 41.500 kr

Athugið Nú er nánast uppselt í sæti á þingið og gisting er nú nánast að fyllast. Það er ekki fullt en til að varast tvíbókanir, hafið samband við Jenný á skrifstofu KÍ áður en þið skráið ykkur í gistingu eða á þingið án gistingar. Jenný aðstoðar ykkur við að finna gistingu sem hentar ykkur.  

Gisting á Hótel Horni og Hótel Torgi  (ath. uppselt á Hótel Torgi og Horni)
Verð pr. mann í tvær nætur með morgunverði

Tveggja manna herbergi 26.000 kr með þinggjaldi alls:     Uppselt  -Aðeins fyrir þær sem eru þegar skráðar sem herbergisfélagar 67.500 kr
Þriggja manna herbergi 23.000 kr með þinggjaldi alls:  Uppselt  - Aðeins fyrir þær sem eru þegar skráðar sem herbergisfélagar    64.500 kr
Gisting í Gamla gistiheimilið Mánagötu 5
Verð pr. mann í tvær nætur með morgunverði
Tveggja manna herbergi 20.000 kr með þinggjaldi alls:  Uppselt  Aðeins fyrir þær sem eru þegar skráðar sem herbergisfélagar 61.500 kr
Þriggja manna herbergi 17.500 kr með þinggjaldið alls:   Uppselt    Aðeins fyrir þær sem eru þegar skráðar sem herbergisfélagar 59.000 kr

Tilgreina skal herbergisfélaga þegar pantað er. 

Einnig er í boði að panta sérstaklega gistingu í stærri herbergi 4 manna – 7 manna  á Hosteli Ísafjarðar.  Hentar vel fyrir hópa. Gisting pr. mann frá kr. 16.000 kr. í tvær nætur. Hafa skal samband við Jenný á skrifstofu KÍ til að panta í þau herbergi.   

ÍSAFJÖRÐUR HOSTEL    

Tvö herbergi laus hér í dag 18.9´24   eitt 4ra manna og eitt þriggja manna,     Uppábúin rúm en tvö sameiginlega baðherbergi til að deila í húsinu.   hafði samband við Jenný til að bóka.

Fimm herbergi eru að Mánagötu 1, sem er steinsnar frá Mánagötu 5. 

Í fjórum herbergjum er hægt að leigja rúm en fimmta herbergið er sérherbergi með tveimur rúmum.  Tvö fjögurra manna, eitt þriggja manna, eitt tveggja manna og 1 sjö manna. 

Eldunaraðstaða er í eldhúsi og í stofunni er sófi og sjónvarp. Baðherbergin eru tvö og bæði með sturtu, þau eru sameiginleg.


Sendið póst á landsthing@kvenfelag.is  eða hafið samband í síma: 552 7430.  Til að tryggja sem flestum gistingu er ekki í boði að panta einstaklingsherbergi.

Innifalið í þátttökugjaldinu er:
Seta á landsþinginu, þinggögn, málsverðir, hátíðarkvöldverður og annað það sem skráð er í dagskrá landsþingsins. Morgunverður er innifalin í gistingu og verður borin fram á Hótel Torgi fyrir alla þinggesti sem kaupa þingpakka með gistingu. 
Vinsamlega skráið héraðssamband
Invalid Input
Vinsamlega skráðu þátttakanda
Invalid Input
Ath! að skila kjörbréfi séuð þið með atkvæðisrétt.
Invalid Input
Invalid Input
Invalid Input
Invalid Input
Invalid Input
Invalid Input
Vinsamlega skráðu löglegt netfang.
Invalid Input
41500 kr. þátttökugjald án gistingar
Invalid Input
67500 kr. - Tveggja manna herbergi í tvær nætur með þinggjaldi og morgunmat á Hótel Horn eða Hótel Torg
Veldu fjölda - 1
Invalid Input
Invalid Input
64500 kr. - Þriggja manna herbergi í tvær nætur með þinggjaldi og morgunverði á Hótel Horn eða Hótel Torg
Invalid Input
Invalid Input
Invalid Input
61500 kr. - Tveggja manna herbergi í tvær nætur með þinggjaldi og morgunverði á Gamla gistiheimilinu
Veldu fjölda (1)
Invalid Input
Invalid Input
Invalid Input
Invalid Input
Invalid Input

 

*ATHUGIÐ AÐ VELJA 1 Í FJÖLDA HÉR AÐ OFAN (FELLIGLUGGANN SEM BIRTIST ÞEGAR SMELLT ER Á SKRÁNING)  ANNARS ER EKKERT TIL AÐ GREIÐA FYRIR OG SKRÁNING FER EKKI Í GEGN

Ath. Skráning er ekki gild fyrr en greiðsla hefur verið innt af hendi.

Skráningar á landsþingið skulu berast fyrir 24. september 2024.

Athugið! Ekki verður hægt að fá endurgreiðslu þátttökugjalds eftir 24. september 2024.  Eftir þann tíma er eingöngu möguleiki á nafnabreytingu sem skal sendast á landsthing@kvenfelag.is

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands