Vegna framkvæmda á Hallveigarstöðum við að koma lyftu í húsið, verður skrifstofa KÍ og Húsfreyjunnar á Túngötunni lokuð af og til næstu vikurnar. Framkvæmdir munu standa yfir í janúar og eitthvað fram í febrúar. Viðvera okkar á skrifstofunni verður því eitthvað stopul. En starfsmaður okkar mun þá verða suma daga í fjarvinnu. Ef þörf er á að koma á skrifstofuna hafið þá samband í síma 5527430 eða sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Getum þá mælt okkur mót á Hallveigarstöðum.
