Andlát heiðursfélaga og fyrrverandi forseta Kvenfélagasambands Íslands

Stefanía María Pétursdóttir andaðist 3. nóvember sl. 92 ára að aldri.  Stefanía var ötul kvenfélagskona, kjörin forseti Kvenfélagasambands Íslands 1987 og hafði þar áður verið varaforseti frá1983.  Hún var gerð að heiðursfélaga KÍ á landsþingi á Hvolsvelli árið 2000.

Kvenfélagasamband Íslands sendir eftirlifandi eiginmanni hennar og fjölskyldu innilegar samúðarkveðjurstefania maria Petursdóttir small

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands