Norrænir Mörtudagar í Kuopio í Finnlandi 15.–17.  júní 2023

 

 Smökkum á Savo

 Á dagskránni verður kynning á matarmenningu Savo, heimsóknir til matvælaframleiðenda á svæðinu, borgin býður gestum í móttöku, heimsókn á víngarð, leiðsögn um borgina og gægst verður inn í eldhús hjá kvenfélagskonum (Mörtum) í Savo.

Meðal gesta og fyrirlesara verða þingmenn Evrópuþingsins, Sirpa Pietikäinen, forseti Marttaliitto, og  Marianne Heikkilä, framkvæmdastjóri Marttaliitto.

Verðið er 280 evrur. (Hótelherbergi og ferðakostnaður til Kuopio eru ekki innifalin í verði.)

Verðið felur í sér;

Fimmtudaginn 15. júní frá 9:00 til 18:00 fyrirlestrar, morgunkaffi, hádegismat, síðdegiskaffi og kokteilboð.

Föstudaginn 16. júní frá 10:00 til 22:00 skoðunar- og bátsferð, hádegismat um borð í bátnum og veislukvöldverð

Laugardaginn frá 10:30 til 13:30 Miðbær Kuopio skoðaður og kíkt í eldhúsið hjá Mörtum í Savo.

Sjá nánar: Smelltu hér 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands