Heiðursfélagar KÍ, núverandi og fyrrverandi stjórnar- starfs- og nefndarkonur sambandsins, formenn héraðssambanda KÍ og kvenfélagskonur, eru boðnar velkomnar eftir því sem húsrúm leyfir.
Boðið verður uppá kaffiveitingar
Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur hugvekju
Sigríður Víðis Jónsdóttir les upp úr bók sinni: Vegabréf: íslenskt
Tónlistaratriði
Munið happadrættið
Hlökkum til að sjá þig,
Með kveðju,
stjórn Kvenfélagasambands Íslands