Upplýst umræða - Ábyrgt samfélag

 

Kvenfélagasamband Íslands efnir til fræðslufundar á Hallveigarstöðum um kynbundið ofbeldi þriðjudaginn 28. nóvember nk. kl 17-19

 

Dagskrá:

Sigríður Björnsdóttir, formaður Blátt áfram, BA í sálfræði er að ljúka MA í klínískri sálfræði og Sigríður Sigurjónsdóttir, MSc. sálfræði, flytja erindið:
„ Ef þú sérð eitthvað, gerðu eitthvað“
kynferðisofbeldi út frá mörgum birtingarmyndum.
Jafnframt segir Sigríður Björnsdóttir sögu sína sem þolandi kynferðisofbeldis

Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi MA - Kynnir starfsemi Bjarkarhlíðar

Aðilar frá Druslugöngunni - Kynna starfsemi sína

Fundarstjóri: Guðrún Þórðardóttir, forseti Kvenfélagasambands Íslands

Kaffi og smákökur
Allir velkomnir

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands