Saman gegn sóun, umhverfissýning í Perlunni9.-10. september

Umhverfissýning FENÚR og umhverfisstofnunar undir yfirskriftinni Saman gegn sóun fer fram 9. og 10. september í Perlunni. Kvenfélagasamband Íslands og fleiri félagasamtök verða á staðnum ásamt fjölmörgum fyrirtækkjum sem taka þátt í sýningunni þar sem þau munu kynna sínar vörur og hugsjón. Markmið sýningarinnar er að efla umhverfisvitund, minnka sóun og auka endurvinnslu. 
Samtökin halda ásamt Umhverfisstofnun úti vefnum matarsoun.is með fræðslu og hvatningarefni gegn matarsóun.

Sýningin opnar kl. 14.00 föstudaginn 9. sept og verður opin til kl. 18.00
kl. 14:30 flytur Sigrún Magnúsdóttir Umhverfis- og auðlyndaráðherra ávarap og setur sýninguna formlega:
Sýningin verður opin  laugardag 10. september kl. 12:00-17:30. 

Þetta verður sannkölluð fjölskylduupplifun.
Verið velkomin
Aðgangur er ókeypis. 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands