Formannaráð Kvenfélagasambands Íslands ályktar um matvælasóun

47. formannaráðsfundur Kvenfélagasambands Íslands, haldinn 23. nóvember 2013

í Kvennaheimilinu á Hallveigarstöðum sendir frá sér eftirfarandi ályktun.

Hvað þýðir ”Best fyrir,, og ”Síðasti söludagur?,,

Kvenfélagasamband Íslands ætlar ekki að sitja hjá.

Á Íslandi má áætla að um 30% matvæla sé fleygt, á heimilum, á veitingastöðum og úr verslunum.

Kvenfélagasambandið boðar til aðgerða með kvenfélagskonum og þjóðinni  allri til að sporna gegn sóun matvæla. 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands