Stjórn og starfsfólk Kvenfélagasambands Íslands heldur uppá 50 ára afmæli Leiðbeiningastöðvar heimilanna fimmtudaginn 3. október kl. 17:00 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík.
Boðið verður upp á léttar veitingar, fróðleik og skemmtun.
Notendur, velunnarar og aðrir áhugasamir eru velkomnir í boðið.
Kvenfélagasambandið og Leiðbeiningastöðin leggja land undir fót úr Kvennaheimilinu og verða í Kolaportinu um komandi helgi. Komið við í básnum og kynnið ykkur störf kvenfélaganna og Kvenfélagasambands Íslands og fáið góð ráð í leiðinni.
Bók Leiðbeiningastöðvarinnar og Matarkörfunnar, Þú ert snillingur, verður þar til sölu ásamt ýmsu öðru.
Kvenfélagasambandið og Leiðbeiningastöðin leggja land undir fót úr Kvennaheimilinu og verða í Kolaportinu um komandi helgi. Komið við í básnum og kynnið ykkur störf kvenfélaganna og Kvenfélagasambands Íslands og fáið góð ráð í leiðinni.
Bók Leiðbeiningastöðvarinnar og Matarkörfunnar, Þú ert snillingur, verður þar til sölu ásamt ýmsu öðru.
Verið velkomin.