Bara gras? Fræðsla fyrir foreldra um skaðsemi kanabisefna

BARA GRAS ?

Málþing Rimaskóla 4. apríl 2011 kl. 16.30 –- 19.00
 
16.30
Árni Einarsson, framkvæmdastjóri FRÆ,  fundarstjóri        
- Hvers vegna Bara gras? verkefnið ?  Samtakamáttur og samstaða í forvörnum.
16.45
Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur     
- Árangur í forvörnum byggist á framlagi foreldra og þátttöku.  Vakning meðal foreldra.  Hvað brennur á foreldrum?  Hvað geta foreldrar gert?
17.05
Andrés Magnússon, geðlæknir   
- Hvað er kannabis?  Andleg og líkamleg áhrif kannabis á unga neytendur.  Fikt eða fíkn, hvernig þróast fíkn, hver er áhættan?  Samspil líðan/persónuleika og áhættu.
17.25
Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn  
- Vímuefnalöggjöfin, refsingar. Afskipti af framleiðslu kannabis, sölu og neyslu  á Íslandi.  Hverjir framleiða og selja? Hvað hefur breyst?
17.45
Jón Sigfússon, framkvæmdastóri R&G    
- Rannsóknir: Kannabisneysla íslenskra ungmenna, hverjir nota kannabis, hvar og hvenær ?
18.05  HLÉ
18.15
Guðbjörg Erlingsdóttir, ráðgjafi Foreldrahúsi   
- Aukin kannabisneysla? Hvernig geta foreldrar fylgst með sínu barni?  Hvar standa foreldra ef grunur vaknar?  Hvaða úrræði eru í boði?
18.35
Sverrir Jónsson, læknir SÁÁ   
- Úrræði SÁÁ fyrir unga kannabisneytendur.  Fjöldi ungmenna í meðferð v. kannabis. Hver er aðkoma foreldra barna í meðferð v. kannabis?
18.55  SAMANTEKT og slit


Í kjölfar þessa fundar verða haldnir fleiri fræðslufundir víða um land og munu samstarfsaðilar verkefnisins (sjá neðar) sjá um framkvæmd þeirra.
Upplýsingar um það og fleira tengt verkefninu munu birtast á síðunni www.baragras.is

 

 

 

Að verkefninu standa:

SAMFO-samstarfsráð um forvarnir
Verum vakandi - fræðsluverkefni til foreldra
BÍS - Bandalag Íslenskra skáta
Þjóðkirkjan
Barnahreyfing IOGT
BRAUTIN
FÍÆT - Félag Íslenskra æskulýðs- og tómstundafulltrúa
Heimili og skóli
Hvíta bandið
IOGT á Íslandi
ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
0% klúbbar
KFUM-K
Krabbameinsfélag Reykjavíkur
Kvenfélagasamband Íslands
Samtök foreldra gegn áfengisaugl.
SAMFÉS
SAMFO
SAMHJÁLP
SSB
UMFÍ - Ungmennahreyfing Íslands
Ungmennahreyfing IOGT
Vímulaus æska - Foreldrahús
VERND - fangahjálp

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands