42. formannaráðsfundur Kvenfélagasambands Íslands

Föstudagur 18. mars

Kl. 16.00 Fundur settur

Kosning embættismanna fundarins
Fundargerð síðasta formannaráðsfundar borin upp til samþykktar,
Skýrsla stjórnar Kvenfélagasambands Íslands
Reikningar Kvenfélagasambands Íslands
Fjárhagsáætlun Kvenfélagasambands Íslands 2011
Skýrsla tímaritsins Húsfreyjunnar
Reikningar Húsfreyjunnar
 Kl. 17.00 Erindi: Gísli Tryggvason, Talsmaður neytenda fjallar um neytendamál
 Umræður
Kl. 18.00 Fundi frestað. 
Heimsókn í Thorvaldsensbazar, verslun Thorvaldsensfélagsins sem er elsta
kvenfélag Reykjvaíkur.  

Kl. 19.30 Fordrykkur og kvöldverður að Hallveigarstöðum
Létt skemmtun og tengslanetið eflt, fundargestir fá tækifæri til að troða upp

Laugardagur 19. mars
Kl.  9.00 Kaffi - Fundi fram haldið
Skýrsla Leiðbeiningastöðvar heimilanna 
Skýrslur nefnda og ráða sem Kvenfélagasamband Íslands á aðild að lagðar fram
Norræni sumarfundurinn í Gautaborg í Svíþjóð í ágúst  2011

KÍ og kvenfélögin 2011  -
Kynnum kvenfélögin, fjölgum félagskonum  og byggjum upp innra starfið?

Kl. 12.30  Fundi frestað, hádegisverður

Kl. 13.15  Fundi fram haldið
Árgjöld KÍ
 Skýrsla kjörnefndar
Stjórnarkjör: - Ritari KÍ - til 3ja ára, - varastjórnarkona  - til 3ja ára
Nefndarkjör: - Kjörbréfanefnd, 3 konur og 2 til vara, v/ Landsþings KÍ 2012, til 3ja ára
Önnur mál

Kl. 14.00 Fundi slitið

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands