Konur um allt land eru hvattar til að ganga út af vinnustöðum sínum kl. 14.25 í dag,
- þá hafa konur unnið fyrir launum sínum, sem enn eru aðeins 66% af heildarlaunum karla.
ÚTIFUNDIR VERÐA AUGLÝSTIR Í SVÆÐISFJÖLMIÐLUM UM LAND ALLT
Í REYKJAVÍK VERÐUR SAFNAST SAMAN VIÐ HALLGRÍMSKIRKJU KL 15:00
Gengið verður að Arnarhóli verða uppákomur á hverju götuhorni.
Sjá dagskrá á Arnarhóli:
ÁFRAM STELPUR! – baráttusöngvar í nýrri útsetningu
-Rashida Manjoo Umboðskona SÞ í ofbeldismálum flytur ávarp
-Dr. Guðrún Jónsdóttir stofnandi Stígamóta flytur ávarp
-Rauði þráðurinn – gjörningur
-Þórunn Lárusdóttir syngur
-Svanborg Hilmarsdóttir frá Samtökum launafólks flytur ávarp
-Hannes og Smári troða upp
-Sigrún Pálína Ingvarsdóttir flytur ávarp
-Gerður Kristný flytur ljóð
-Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur við undirleik
-Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur
-Þórdís Elva Þorvaldsdóttir flytur ávarp
-Unnur Birna Jónsdóttir flytur ávarp
-ÁFRAM STELPUR! sönghópurinn. Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Brynhildur Björnsdóttir,
Esther Jökulsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir,
Kristín A. Ólafsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Sigrún Björnsdóttir,
Steinunn Jóhannesdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir
-Fundarstýra: Guðrún Jónsdóttir stjórnarformaður Skottanna