Breytt samfélag – aukinn jöfnuð. Dagskrá í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur sunnudaginn 8.mars 2009 kl.14
Fundarstjóri: Halldóra Friðjónsdóttir, form. jafnréttisnefndar BHM Kvennakórinn Vox feminae syngur undir stjórn Margrétar J. PálmadótturBryndís Petra Bragadóttir les ljóð.MENEO LATINO (latínusveifla). Dans og söngur frá Kúbu.Dansarar: Edna Mastache og Juan Borges
Ávörp: Eyja M. Brynjarsdóttir, heimspekingurHvar er réttlætið? Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði og friðarsinni Heilbrigði og friður. Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, form. Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur „...ok skal þat barn út bera, ef þú fæðir meybarn, en upp fæða, ef sveinn er.“ Maria del Pilar Acosta, í stjórn Samtaka kvenna af erl. upprunaVið skulum standa saman. Steinunn GunnlaugsdóttirNiðurbrot siðmenningarinnar - rýtingur í hjarta auðvaldsins. María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK
Enginn jöfnuður án friðar.
Að fundinum standa eftirfarandi samtök:
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, Bandalag háskólamanna, BSRB, Félag ísl. hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Samtök hernaðarandstæðinga,
Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök um kvennaathvarf, SFR – Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands, STRV – Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Þroskaþjálfafélag Íslands.