
Ragnheiður Sveinsdóttir bauð gesti ráðstefnunnar velkomna til Íslands.

Bæjarstjóri Kópavogs Hansína Björgvinsdóttir bauð gesti velkomna til Kópavogs.

May Kidd forseti Evrópudeildar ACWW bauð gesti velkomna í móttökuna.

Sigurlaug G. Viborg varaforseti KÍ

Ólöf Úlfarsdóttir Sambandsformaður kvenfélaganna í Kópavogi, glæsileg í þjóðlegum spariklæðum; Peysufötum

Forstöðumaður Gerðarsafns sagði gestum frá safninu.

Boðið var upp á léttar veitingar

Ráðstefnugestir kynnast og slá á létta strengi.
Ljósmyndari: Hjördís Broddadóttir
