Aðalfundur Kvenfélagasambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu (KSH)
Verður haldinn 29. apríl 2025 kl 19:00 í Safnaðarheimili Stykkishólmskirkju
Kvenfélögin eru vinsamlega beðin um að láta vita um þátttöku í síðasta lagi föstudaginn 26. Apríl 2025 á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 691 0644 Hafdís Björgvinsdóttir formaður
Fjölmennum á aðalfundinn og tökum sem flestar félagskonur með. Höfum gaman af því að vera saman.