Evrópuþing ACWW í Búkarest Rúmeníu

 

Evrópuþing ACWW verður haldið í Bucharest  dagana 13. - 17. október 2025.

Nánari upplýsingar verða settar hér inn um leið og við fáum frekari fréttir.

 

 

Kvenfélagasamband Íslands er aðili að  Alþjóðasambandi dreifbýliskvenna, ACWW.

Alþjóðasamband dreifbýliskvenna
Associated Country Women of the World - ACWW, Alþjóðasamband dreifbýliskvenna (ACWW) var stofnað árið 1929 (hét áður Alþjóðasamband húsmæðra)  KÍ gerðist aðili að ACWW árið 1980.

Svæðisþing Evrópusambands ACWW eru haldin á þriggja ára fresti. Vorið 2014 var svæðisþing í Bergen í Noregi og þar áður í Dublin á Írlandi árið 2011. Evrópuþing var haldið í Tirgu Mures í Rómaníu i september 2017 og í Glasgow 2022, 18 konur mættu frá Íslandi.

Um 9 milljónir kvenna í 70 löndum um allan heim eru meðlimir í ACWW, hafa samtökin staðið að mörgum þörfum og merkum málefnum, eitt af því er stuðningur við konur í s.k. þróunarríkjum. 

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands