Alheimsþing ACWW í Kanada

 

31. heimsþing ACWW verður haldið í Ottawa, Kanada dagana 26. apríl - 1. maí 2026

Nánari upplýsingar verða birtar þegar þær berast.

 

Kvenfélagasamband Íslands er aðili að  Alþjóðasambandi dreifbýliskvenna, ACWW.

Alþjóðasamband dreifbýliskvenna
Associated Country Women of the World - ACWW, Alþjóðasamband dreifbýliskvenna (ACWW) var stofnað árið 1929 (hét áður Alþjóðasamband húsmæðra)  KÍ gerðist aðili að ACWW árið 1980. ACWW heldur alþjóðaþing á þriggja ára fresti, Alþjóðaþing var haldið í Englandi í ágúst 2016. Heimsþing ACWW var svo í Melbourne í Ástralíu í april 2019. Siðasta Alheimsþing ACWW var haldið í Kuala Lumpur í Malasíu 2023, þangað fóru 11 Íslendingar

Um 9 milljónir kvenna í 70 löndum um allan heim eru meðlimir í ACWW, hafa samtökin staðið að mörgum þörfum og merkum málefnum, eitt af því er stuðningur við konur í s.k. þróunarríkjum. 

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands