Greinar 40. landsþing Kvenfélagasambands Íslands 40. landsþing Kvenfélagasambands Íslands verður haldið á Ísafirði 11. - 13. október 2024 Gestgjafar eru Samband vestfirskra kvenna Yfirskrift þingsins er: Valkyrjur milli fjalls og fjöru