Vitundarvakning um fatasóun
Umhverfisdagur á Hallveigarstöðum 17. nóvember 2018
11:00 - 16:00
Kvenfélagasambandið býður þér að koma á Hallveigarstaði, Túngötu 14 og vera með á umhverfisdegi þar sem kvenfélagskonur munu aðstoða við viðgerðir og breytingar á fatnaði.
Einnig verður fataskiptimarkaður, flóamarkaður og fleira.
Allir velkomnir.
Kvenfélög eru hvött til að vera með samskonar viðburði á sínu svæði þennan dag.
Sjá nánar viðburð á fésbókinni: