Áskorun á samninganefnd ríkisins

áskorun hjúkrunarfræðingar 1Kvenfélagasamband Íslands skorar á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við hjúkrunarfræðinga, sem nú á þessm tímum heimsfaraldrar standa ásamt öðrum heilbrigðisstéttum í fremstu línu.

Það er ólíðandi að þessi mikilvæga heilbrigðisstétt skuli starfa í óvissu um kjaramál sín til lengri tíma.  

Því skorum við á saminganefnd ríkisins að ganga frá samningum án tafar.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands