Aðalfundur Sambands borgfirskra kvenna

93. aðalfundur Sambands borgfirskra kvenna verðu haldinn í Hreðavatnsskála, þriðjudaginn 9. apríl 2024.

Fundurinn hefst kl. 17:00.

Dagskrá fundarins:

  1. Formaður gefur skýrslu um störf félagsins
  2. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins
  3. Skýrslur nefnda

Orlofsnefnd

Laganefnd               

Minningarsjóður Guðmundar Böðvarsssonar og Ingibjargar Sigurðardóttur

Brákarhlíð

  1. Flutningur tillaga og afgreiðsla þeirra
  2. Kosningar
  3. Önnur mál

Kostnaður fyrir hvern fulltrúa er kr. 7.500 og skal leggja inn á reikning SBK

Kt.550269-7169

0354-26-2504

Minnt er á að hvert félag á rétt á tveimur fulltrúum og eru félögin hvött til að notfæra sér þann rétt.

            Allar kvenfélagskonur eru velkomnar og hafa málfrelsi og tillögurétt á fundinum.  Gott er að hafa tillögurnar tilbúnar.

            Athugið að tilkynna þáttöku fulltrúa í síðasta lagi sunnudaginn 7. apríl. 

Þær konur sem eru fyrir nefndum er skila skýrslum á aðalfundi eru beðnar um að tilkynna sig fyrir þennan tíma til Lindu formann sambandsins.

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands