Ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna

94. ársfundur SAMBANDS SUNNLENSKRA KVENNA
haldinn í Mörk, Selfossi laugardaginn 30. apríl 2022
Virðum veröld - Vöndum valið - Nýtum nærumhverfið

DAGSKRÁ:
Kl. 10:00 Helgistund í Selfosskirkju. Prestur; séra Guðbjörg Arnardóttir
Farið í fundarsalinn Mörk við Grænumörk, ávextir/molakaffi
Kl. 11:00 Ávarp: Kvenfélag Selfoss, Jóna S. Sigurbjörnsdóttir formaður
Fundarsetning: Elinborg Sigurðardóttir formaður SSK
Tilnefndir starfsmenn fundarins
Kosning kjörbréfanefndar
Skýrsla stjórnar SSK: Elinborg Sigurðardóttir, formaður SSK
Reikningar SSK: Helga Baldursdóttir, gjaldkeri SSK
Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
Skýrsla kjörbréfanefndar. Fulltrúa- og formannatal
Afgreiðsla reikninga SSK
Kosning fjárhagsnefndar
Ávarp: Dagmar Elín Sigurðardóttir, Forseti KÍ
Matarhlé
Kl. 13:00 Erindi: Íslenskar lækningajurtir, söfnun þeirra, verkun og notkun. Steinn Kárason
Kl. 13:50 Skýrslur fastanefnda
Tillögur lagðar fram
Kl. 14:20 Fjárhagsáætlun SSK fyrir 2022 lögð fram og afgreidd
Umræður og afgreiðsla tillagna
Kl. 15:00 Erindi: Flóttafólk, hjálparstarf og kvenfélögin
Kl. 15:30 Kaffihlé
Kl. 16:00 Uppstillinganefnd leggur fram tillögur sínar
Kosningar.
Kl 16:30 Tilkynnt um val; Kvenfélagskona ársins 2021
Kl 16:45 Önnur mál
Kl. 17:00 Áætluð fundarslit

Ársritið verður afhent á fundinum.
Verð fyrir veitingar á fundinum eru kr. 7000,- Kvenfélag Selfoss sér um innheimtu þess.
Eftir ársfundinn verður dagskrá og skemmtun í umsjón Kvenfélags Selfoss og
kl. 19:00 hefst Hátíðarkvöldverður í boði sveitarfélagsins Árborg.
Formenn eru beðnir um að taka með sér:
a) félagsfána
b) útfyllt kjörbréf fyrir fulltrúa kvenfélags

Með kvenfélagskveðju
Stjórn Sambands sunnlenskra kvenna

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands