Norrænu sumarþingi NKF í Reykjanesbæ frestað til sumars 2022

Á stjórnarfundi NKF í október 2020 var ákveðið vegna heimsfaraldur Covid - 19 að fresta Norrænu sumarþingi NKF fram til sumarsins 2022.

Dagsetning hefur ekki verið ákveðin, en gert er ráð fyrir að NKF þingið verði næst haldið á Íslandi í júní 2022. 

Á sama stjórnarfundi var rætt um að halda Fjarfund NKF fyrripart ársins 2021 og verður það auglýst nánar síðar. 

 

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2021 Kvenfélagasamband Íslands