Norrænt þing kvenfélaga, Álandeyjum 17. - 18. ágúst 2018

Norrænt þing kvenfélaga árið 2018 verður haldið á Álandseyjum 17. - 18. ágúst 2018
Það er Martaförbundet í Finnlandi, sænskumælandi finnar, sem heldur þingið.
Góðar samgöngur eru við áland frá Stokkhólmi, Helsinki og víðar frá Finnlandi, bæði með flugi og á sjó.

Nánari upplýsingar verða birtar þegar þær berast.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands